22.4.2008 | 20:52
Etude No. 5 (duet)
Í dag fórum við á lokatónleika 10. bekkinga sem hafa stundað nám við Tónlistarskóla V-Hún. Bergur Óli spilaði þar á gítar ásamt Danna gítarkennara, eins og hann er jafnan nefndur hér á bæ. Að sjálfsögðu gekk þessi framkoma vel hjá drengnum og við vorum að rifja upp að hann er búinn að vera 11 ár í þessum tónlistarskóla, því þegar hann var 5 ára tölti hann upp á efri hæðina til hennar Lóu á Bessó sem kenndi honum á blokkflautu. Á þessum árum bjuggum við í Laugarbakkaskóla og lífið var svo einfalt, börnin ung og við einnig.
Settum inn myndir af drengnum okkar. Við erum svo stolt af honum.
ÞG & IP
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
H4-260
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.