Heim í heiðarfjörðinn

Þá er maður kominn heim í Hrútafjörðinn, heim í þoku og kulda - inni sem úti !!

Gestir voru komnir í bæinn þegar ég kom heim. Óli Pétur, Helga Dóra ásamt 4 börnum þeirra og einu litlu kríli sem gegnir nafninu Pjakkur og er af smáhundakyni einhverju.

Framkvæmdirnar á H4 gengu bara nokkuð vel. Hillan er langt komin og stoppar helst á því að það þarf að taka úr plötu fyrir tenglum og rofum. Fram verður haldið næstu helgi, vonandi. Ásgeir mætti með gluggaefnið í dag og hyggst fara að smíða glugga á næstu dögum.

Setti inn myndir af hillunni margumræddu sem og húsinu sem er eins og það sé að afklæðast. Á morgun er mæðradagurinn. Hvenær er svo feðradagurinn???

ÞG


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

H4-260

Höfundur

H4-260
H4-260

Nú hefur fjölskyldan komið sér fyrir á H4 og þá notar fjölskyldufaðirinn tækifærið til að skrá skoðanir sínar á síðunni.

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...img_102
  • img 075
  • laddi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband