16.5.2008 | 08:25
Suðurhafseyjaprinsinn...
... er kominn heim heill heilsu, án slysa, veikinda eða nokkurra alvarlegra uppákoma. Ferðalagið var skemmtilegt og vel heppnað í alla staði. Frábærir fararstjórar og allt virðist hafa gengið upp. Alla vega fengum við glaðan dreng heim.
Nú er að hefjast vor- og sumarsprengurinn í skutli og reddingum. Einn er að fara að vinna, annar að fara í björgunarsveitarferð og sá þriðji er að fara í vigtun og púl áður en hann sendist heim til að flytja suður alla þá kassa og fleira sem tilbúið er til flutnings suður á H4.
Góða helgi.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
H4-260
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.