Suðurhafseyjaprinsinn...

... er kominn heim heill heilsu, án slysa, veikinda eða nokkurra alvarlegra uppákoma. Ferðalagið var skemmtilegt og vel heppnað í alla staði. Frábærir fararstjórar og allt virðist hafa gengið upp. Alla vega fengum við glaðan dreng heim.

Nú er að hefjast vor- og sumarsprengurinn í skutli og reddingum. Einn er að fara að vinna, annar að fara í björgunarsveitarferð og sá þriðji er að fara í vigtun og púl áður en hann sendist heim til að flytja suður alla þá kassa og fleira sem tilbúið er til flutnings suður á H4.

Góða helgi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

H4-260

Höfundur

H4-260
H4-260

Nú hefur fjölskyldan komið sér fyrir á H4 og þá notar fjölskyldufaðirinn tækifærið til að skrá skoðanir sínar á síðunni.

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...img_102
  • img 075
  • laddi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband