Síðasta vikan

Ótrúlegt en satt. Síðasta vikan okkar er hafin Woundering

Þetta er ég búinn að gera í síðasta sinn i dag:
Taka á móti börnunum í rútunum
Flytja mánudagsræðuna
Halda kennarafund með komukennurum
Stjórna mánudagskvöldvöku...

... og örugglega fjölmargt fleira sem ég man ekki eftir í svipinn.

Hvað tekur svo við verður bara að koma í ljós. Það eru allir að velta fyrir sér við hvað við erum að fara að starfa og verða vægast sagt hissa þegar við segjumst ekki vera farin að velta því fyrir okkur. Fyrst er að flytja og fara í sumarfrí og svo að taka slaginn um atvinnumálin. Við erum alla vega sallaróleg yfir þessu.

Annars er bara allt með nokkuð kyrrum kjörum á vígstöðvunum. Bíðum spennt eftir helginni því þá á að taka til við penslana og rúllurnar og sitthvað fleira á H4.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

H4-260

Höfundur

H4-260
H4-260

Nú hefur fjölskyldan komið sér fyrir á H4 og þá notar fjölskyldufaðirinn tækifærið til að skrá skoðanir sínar á síðunni.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...img_102
  • img 075
  • laddi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband