11.6.2008 | 02:20
Whitesnake
Þá erum við komin heim í fjörðinn þar sem hitinn hafði lækkað úr 12 gráðum niður í 4 gráður. Þokubakki yfir firðinum en fallegur var hann fjörðurinn langi.
Strákarnir skemmtu sér hið besta á tónleikunum með öldungunum í Whitesnake. Bergur fór í ökutíma á vespunni og gekk vel í umferðinni í Hafnarfirði. Svo er bara að sækja um æfingaleyfið og stefna á bóklega prófið.
Eins og vanalega var þeytingur á fjölskyldunni þessa fyrstu tvo daga í vikunni og verður svo fram yfir helgi. Vonum bara að veðrið haldist gott.
ÞG
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
H4-260
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.