Dýr dýrtíð

Í dag skrapp fjölskyldan í The Blue Lagoon. Mikil eftirvænting lá í loftinu á leiðinni enda er þetta fyrsta ferð fjölskyldunnar í þetta merkilega lón.

Það skal engan undra að Íslendingar fari bara einstöku sinnum í þetta eftirsótta túristabað því það kostar u.þ.b. 10x meira að fara í lónið en í sund. Fullorðinsgjald er kr. 2.300 og fyrir unglingana kostaði 1.200.  Engu að síður var þetta alveg meiriháttar og við létum dýrtíðina ekki skemma fyrir okkur skemmtunina.

Þegar okkur fannst að nú væru allir að verða nógu útvatnaðir og krumpaðir skundaði að hópur skáeygðra Asíubúa sem áttu mörg skrítin orð til að lýsa undrun sinni. Okkur fannst nú nóg um þegar þrír þeirra skelltu sér út í í nærbuxum í stað sundskýlna og fyndnastur fannst okkur einn sem tók myndir í gríð og erg, en hann var í hvítum boxer-buxum. Þegar hann fór svo upp úr skein í gegn rauðar venjulegar naríur, sem hann hefur sennilega verið búinn að vera í allan daginn Blush

Enough is enough og við fórum upp úr.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

H4-260

Höfundur

H4-260
H4-260

Nú hefur fjölskyldan komið sér fyrir á H4 og þá notar fjölskyldufaðirinn tækifærið til að skrá skoðanir sínar á síðunni.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...img_102
  • img 075
  • laddi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband