Ný vika - ný verkefni

Þessi vika hófst með nýjum verkefnum hjá Ingunni sem mætti gallvösk í nýju vinnuna hjá Avis í gærmorgun. Mér heyrist að henni lítist bara vel á sig þar. Strákarnir fóru í skólann skv. venju og ég lika því ég þvældist milli kvenna í Kennó í gærmorgun. Skráði mig í áfanga og ætla að mæta í tíma (svona til tilbreytingar!!) á eftir.

Mikil vonbrigði með atvinnuviðtal í gærmorgun. Heimurinn hrundi og himnarnir með. Sennilega gera þessir menn sér ekki grein fyrir af hverju þeir eru að missa. Skrái mig á atvinnuleysisbætur, örorkubætur, offitubætur, vonbrigðabætur og vonleysisbætur ef ekki fer að rætast úr. Reyndi að ástunda jákvæðni og hugsa ekkert neikvætt, bíbb, að hætti Óla Stef en sennilega þarf ég að æfa mig eitthvað betur til að nálgast sifrið í atvinnuleitinni Frown


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ

Eins og þú veist er þolinmæði dyggð og það dettur eitthvað enn betra inn á borð hjá þér mjög fljótlega og þá verður ekkert bíbb vesen.

Kveðja Nonni

Nonni (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 09:03

2 Smámynd: Helga Dóra

Getur alltaf sótt um í Ný-ung....... Gæti haft sambönd þar,,, ef þú vilt...

Láttu mig bara vita..... 

Helga Dóra, 4.9.2008 kl. 13:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

H4-260

Höfundur

H4-260
H4-260

Nú hefur fjölskyldan komið sér fyrir á H4 og þá notar fjölskyldufaðirinn tækifærið til að skrá skoðanir sínar á síðunni.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...img_102
  • img 075
  • laddi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband