Verður er verkamaðurinn launa sinna

Þessi setning stendur í góðri bók. Sennilega hefur Björn Bjarnason dómsmálaráðherra aldrei heyrt þessi orð og veit því ekki hvað þau þýða.

Ég rakst á það á bloggrölti nýlega að skv. þessum gjörningi Björns ættu þingmenn einungis að sitja eitt kjörtímabil. Hvað er BB búinn að sitja mörg? Allt of mörg myndi ég segja.

Það er ekki svo oft í opinberri stjórnsýslu að maður í þessari stöðu nái svona vel utan um þau verk sem honum eru falin og að friður sé um þá. Undirmenn Jóhann hafa borið á hann lofsorði og það er meira en segja má um aðra lögreglustjóra á landinu. Sumsstaðar loga lögregluembættin í illdeilum og hafa frásagnir af þeim ratað í blöðin.

Svei þér BB.


mbl.is Jóhann mun segja af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

H4-260

Höfundur

H4-260
H4-260

Nú hefur fjölskyldan komið sér fyrir á H4 og þá notar fjölskyldufaðirinn tækifærið til að skrá skoðanir sínar á síðunni.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...img_102
  • img 075
  • laddi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband