8.12.2008 | 22:15
1. áfangi
Þá er 1. áfanga náð á leiðinni til betra lífs.
Í dag var þessi áfangi staðfestur og takmarkinu sem sett var í upphafi náð á tilsettum tíma, reyndar viku fyrr en það er bara bónus. Danska fósturbarnið er að ná áttum og hefur snarbætt hegðun sína. Þessa vikuna í það minnsta!! Þá er bara að vona að jólastússið fari vel í fósturbarnið. Áttum svo notalega stund með öðrum foreldrum danskra fósturbarna, drukkin jólaglögg og girnilegar veitingar snæddar - allt að dönskum sið að sjálfsögðu.
Ég nota tækifærið og óska sjálfum mér til hamingju.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
H4-260
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hæ
Alltaf gaman að sjá góðar fréttir, þær eru að verða svo helv... fátíðar.
Kveðja frá Jóni á völlunum og co.
Nonni (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 23:14
Ég ætla að nota tækifærið og óska þér til hamingju frá mér líka
Kveðja Kolla og Sunna lærulínur...
Kolbrún Ósk (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.